Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegatollur
ENSKA
toll
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Kjósi aðildarríki að leggja á vegatolla og/eða notendagjöld utan samevrópska vegakerfisins, t.d. á samliggjandi vegum sem beina má umferð á frá samevrópska vegakerfinu og/eða eru í beinni samkeppni við tiltekna hluta þess, skal það tryggja samræmingu við þau yfirvöld sem bera ábyrgð á vegunum.
[en] Where a Member State chooses to extend tolls and/or user charges beyond the trans-European road network, for example to include parallel roads to which traffic may be diverted from the trans-European road network and/or which are in direct competition with certain parts of that network, it should ensure coordination with the authorities responsible for these roads.
Skilgreining
tiltekin fjárhæð sem greiða skal fyrir ökutæki sem ekið er tiltekna vegalengd um grunnvirkið sem um getur í 1. mgr. 7. gr., fjárhæðin fer eftir ekinni vegalengd og hverrar gerðar ökutækið er
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 157, 9.6.2006, 8
Skjal nr.
32006L0038
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira